Aukanámskeið í apríl

Vegna mikillra fyrirspurna ætlum við að endurtaka tvö stór námskeið í apríl. Námskeiðin eru: Digital Marketing hefst 21. apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér Verkefnastjórnun á mannamáli hefst 21.apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér Síðan erum við á allra næstu dögum að fara að kynna nám og námskeið sem hefjast í haust.

Nýtt: Digital marketing fjarnám

Digital marketing – fjarnám – hagnýt markaðsfræði í rafrænum heimi. Hefst 1. apríl og lýkur 10. júní. Vandað fjarnám sem byggir á fyrirlestrum á myndböndum, ítarefni, skilaverkefnum og lokaverkefni (bæði í fyrri og seinnihluta), allt unnið í samstarfi við umsjónarkennara. Þessi námsleið er hugsuð fyrir þá sem stjórna litlum og meðalstórum fyrirtækjum og þá sem […]

Metfjöldi viðurkenndra bókara frá NTV útskrifast !

Útskrift og afhending viðurkenninga frá ráðherra Atvinnuvegráðuneytisins, fór fram í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 14. mars síðastliðinn.  Alls voru 199 einstaklingar sem skráðu sig til prófs. Af þeim 76 einstaklingum sem útskrifuðust, voru 60 konur og 16 karlar. Miðað við þær upplýsingar sem við höfum þá sýnist okkur að NTV skólinn hafi skilað hlutfallslega flestum til […]

NTV skólinn hlýtur gæðavottun EQM

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viðskiptaskólans þann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM gæðavottun fræðsluaðila. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viðskiptaskólans þann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM  gæðavottun fræðsluaðila. Gæðavottun EQM (European Quality Mark) staðfestir að Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn uppfyllir viðmið EQM um gæði í fræðslustarfi. Fræðslumiðstöð […]

Sumarlokun skrifstofu – en samt á vaktinni :)

Við erum í óðaönn að taka við skráningum á námskeið haustsins. Mælum með því að þú skráir þig sem fyrst ef þú vilt tryggja þér sæti.Skrifstofa okkar er lokuð fram yfir verslunarmannahelgi en við erum á vaktinni með skólapóstinn (skoli@dev2.ntv.is) og á Facebook.Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 10:00. Ef málið er brýnt þá getur […]

Google Analytics – Að greina umferð á heimasíðum

Frábært námskeið hjá okkur þann 25.apríl kl. 13:00-16:00 n.k. fyrir markaðsfólk sem vill læra að greina umferð á heimasíður með Google Analytics. Á námskeiðinu verður farið í Google Analytics og hvernig þetta hjálparforrit getur greint alla þá umferð sem kemur á heimasíðu fyrirtækja, hvað gestirnir eru að gera, hvaðan þeir koma, hve lengi þeir eru […]

Netkennsla.is – nýjasta nýtt hjá NTV

NTV hefur opnað nýjan kennsluvef www.netkennsla.is þar sem markmið er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu með góðri þjónustu og auðveldu aðgengi að leiðbeinendum. NTV hefur opnað nýjan kennsluvef www.netkennsla.is þar sem markmið er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu með góðri þjónustu og auðveldu aðgengi að leiðbeinendum.Fyrst um sinn verður […]